Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 22:23 Tónlistarkonan Adele. Vísir/Getty Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum. Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum.
Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira