Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða 7. maí 2017 15:15 Frakkar ganga að kjörborðinu í dag. Vísir/afp Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi. Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi.
Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59
Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49