Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 9. maí 2017 10:18 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. vísir/vilhelm Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Sjá meira
Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Sjá meira
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30
Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27