Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2017 17:09 Arnar Grétarsson er án starfs í boltanum. vísir/stefán „Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
„Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30