Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. apríl 2017 17:34 Þessar fyrirsætur eru líka að þykjast lesa. Vísir/Getty Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar. Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar.
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira