Ört hlýnandi veður eftir helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 07:47 Bráðum munu landsmenn geta spilað kubb í blíðunni. Vísir/Ernir Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi. Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi.
Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent