Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour