Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour