Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour