Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour