Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2017 09:45 Martin Bjarni Guðmundsson, æfir þrjá tíma á dag, svo er hann líka byrjaður í ökutímum. Vísir/Anton Bjarni Martin Guðmundsson vann um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut, sem er öll áhöldin sex, samanlagt í stigum – og einnig fyrir gólfæfingar, stökk, svifrá og tvíslá Átti hann von á öllum þessum sigrum? Ég var búinn að æfa vel fyrir þetta mót og átti góðan séns, þrátt fyrir að hafa lent í meiðslum í upphitun á laugardeginum. Hvenær byrjaðir þú að æfa fimleika? Þegar ég var fjögurra ára en fór tveggja ára í íþróttaskóla barnanna á Selfossi. Nú æfi ég með Gerplu í Kópavogi sex sinnum í viku, þrjá tíma á dag. Hvernig er að búa á Selfossi og æfa í Kópavogi? Ég hef gert það síðan ég var fjögurra ára svo að það eðlilegt fyrir mig að keyra í 45 mínútur eða taka strætó einn og hálfan tíma á æfingu. Ertu jafngóður á öllum áhöldum? Bogahesturinn hefur reynst mér erfiður. Ég þarf að leggja enn harðar að mér þar svo að ég geti náð markmiðum mínum á Ólympíuleikum æskunnar í Ungverjalandi í sumar. Ég er Norðurlandameistari í stökki. Gólf og svifrá eru í uppáhaldi, þau fá hjartað til að slá, sérstaklega tvöföld heljarstökk, margar skrúfur á gólfinu og flugæfingar á svifránni. Áttu fleiri áhugamál? Ég æfi fótbolta með Selfossi og hef gaman af mörgum íþróttum. Hvað borðar þú eiginlega? Kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti og ávexti og drekk um þrjá lítra af vatni á dag. Drekk ekki gos en borða súkkulaði og ís í hófi. Ég hef ekki keypt mér laugardagsnammi í mörg ár og finnst jarðarber mun betri. Hvernig gengur í skólanum? Ég er í Sunnulækjarskóla og gengur mjög vel, reyni að klára allt í skólanum, þá er lítið heimanám. Framtíðaráformin? Ég stefni á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 og þarf að vera duglegur að æfa til að ná því markmiði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl 2017 Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Bjarni Martin Guðmundsson vann um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut, sem er öll áhöldin sex, samanlagt í stigum – og einnig fyrir gólfæfingar, stökk, svifrá og tvíslá Átti hann von á öllum þessum sigrum? Ég var búinn að æfa vel fyrir þetta mót og átti góðan séns, þrátt fyrir að hafa lent í meiðslum í upphitun á laugardeginum. Hvenær byrjaðir þú að æfa fimleika? Þegar ég var fjögurra ára en fór tveggja ára í íþróttaskóla barnanna á Selfossi. Nú æfi ég með Gerplu í Kópavogi sex sinnum í viku, þrjá tíma á dag. Hvernig er að búa á Selfossi og æfa í Kópavogi? Ég hef gert það síðan ég var fjögurra ára svo að það eðlilegt fyrir mig að keyra í 45 mínútur eða taka strætó einn og hálfan tíma á æfingu. Ertu jafngóður á öllum áhöldum? Bogahesturinn hefur reynst mér erfiður. Ég þarf að leggja enn harðar að mér þar svo að ég geti náð markmiðum mínum á Ólympíuleikum æskunnar í Ungverjalandi í sumar. Ég er Norðurlandameistari í stökki. Gólf og svifrá eru í uppáhaldi, þau fá hjartað til að slá, sérstaklega tvöföld heljarstökk, margar skrúfur á gólfinu og flugæfingar á svifránni. Áttu fleiri áhugamál? Ég æfi fótbolta með Selfossi og hef gaman af mörgum íþróttum. Hvað borðar þú eiginlega? Kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti og ávexti og drekk um þrjá lítra af vatni á dag. Drekk ekki gos en borða súkkulaði og ís í hófi. Ég hef ekki keypt mér laugardagsnammi í mörg ár og finnst jarðarber mun betri. Hvernig gengur í skólanum? Ég er í Sunnulækjarskóla og gengur mjög vel, reyni að klára allt í skólanum, þá er lítið heimanám. Framtíðaráformin? Ég stefni á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 og þarf að vera duglegur að æfa til að ná því markmiði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl 2017
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira