Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 09:30 Það var nóg að gera hjá Rihanna að afgreiða skópör. Myndir/Fenty Puma Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour