Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 09:30 Það var nóg að gera hjá Rihanna að afgreiða skópör. Myndir/Fenty Puma Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Þegar Rihanna opnaði pop-up verslun í Los Angeles í vikunni stóð hún sjálf vaktina við búðarborðið. Í versluninni voru seldar flíkur og skór úr sumarlínu Fenty x Puma. Þar mátti meðal annars finna vinsælu Creeper skó sem slegið hafa í gegn hér á landi. Mikill fjöldi fólks safnaðist fyrir utan verslunina til þess að berja augum á stjörnuna en fáir áttu líklegast von á því að kaupa sér flíkur sem yrðu afgreiddar af henni sjálfri. Rihanna er þekkt fyrir að stíga út fyrir kassann. Það er því nokkuð ljóst að þetta uppátæki hennar hafi slegið í gegn hjá aðdáendum hennar.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour