Lífið er eins og sýningarnar, kemur alltaf á óvart Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. apríl 2017 05:30 Eilíf Ragnheiður og Jóhanna hlakka til að opna sýningarnar í dag. 3Klassískar og prúðbúinn píanisti taka lagið og léttar veitingar verða í boði á sýningaropnun í Anarkíu Listasal í Hamraborg 3 a í Kópavogi í dag sem hefst klukkan 15. Þar eru þær Eilíf Ragnheiður og Jóhanna Þórhallsdóttir með sína einkasýninguna hvor. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni á Íslandi undir formerkjum myndlistar. Fjölskylda mín er mjög spennt, hún veit ekkert hvað ég er að gera, man bara eftir mér rúllandi á gólfi,“ segir Eilíf Ragnheiður sem er dansari að mennt en meiddist fyrir nokkrum árum, fór þá að læra gjörningalist úti í Gautaborg en flutti heim síðasta haust. „Ég kalla verkið M-1, það er innsetning sem byggist á textílverkum, skúlptúrum og vídeói og er viss rannsókn á sjálfinu,“ útskýrir hún. Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri sér alfarið að málverkinu fyrir sex árum. Hún hefur undanfarið stundað nám hjá Markúsi Lübertz í Suður-Þýskalandi og útskrifast þaðan í sumar. Jóhanna kallar sýningu sína Nekt og nærvera og sýnir málverk sem hún hefur aðallega unnið á þessu ári, auk örfárra eldri mynda. „Lífið er eins og sýningarnar,“ segir hún. „Kemur alltaf á óvart.“ Greinin birtist fyrst 1. apríl 2017 Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
3Klassískar og prúðbúinn píanisti taka lagið og léttar veitingar verða í boði á sýningaropnun í Anarkíu Listasal í Hamraborg 3 a í Kópavogi í dag sem hefst klukkan 15. Þar eru þær Eilíf Ragnheiður og Jóhanna Þórhallsdóttir með sína einkasýninguna hvor. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni á Íslandi undir formerkjum myndlistar. Fjölskylda mín er mjög spennt, hún veit ekkert hvað ég er að gera, man bara eftir mér rúllandi á gólfi,“ segir Eilíf Ragnheiður sem er dansari að mennt en meiddist fyrir nokkrum árum, fór þá að læra gjörningalist úti í Gautaborg en flutti heim síðasta haust. „Ég kalla verkið M-1, það er innsetning sem byggist á textílverkum, skúlptúrum og vídeói og er viss rannsókn á sjálfinu,“ útskýrir hún. Jóhanna var um árabil söngkona og kórstjórnandi en sneri sér alfarið að málverkinu fyrir sex árum. Hún hefur undanfarið stundað nám hjá Markúsi Lübertz í Suður-Þýskalandi og útskrifast þaðan í sumar. Jóhanna kallar sýningu sína Nekt og nærvera og sýnir málverk sem hún hefur aðallega unnið á þessu ári, auk örfárra eldri mynda. „Lífið er eins og sýningarnar,“ segir hún. „Kemur alltaf á óvart.“ Greinin birtist fyrst 1. apríl 2017
Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira