Anna Wintour varð amma um helgina Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 09:15 Anna Wintour er orðin amma. Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT
Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour