Anna Wintour varð amma um helgina Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 09:15 Anna Wintour er orðin amma. Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour
Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT
Mest lesið "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour