Tilefni til að kanna málin til hlítar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. mars 2017 06:00 Benedikt Jóhannesson Vísir/Ernir „Skýrslan gefur fullt tilefni til að skoða til hlítar hvernig aðkomu sjóðanna er háttað. Sagan kennir okkur að við verðum að vera varkár í þessum efnum,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra aðspurður hvort hann telji að sambærileg flétta sé upp á teningnum varðandi kaup sjóða á tæplega þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. „Það liggur fyrir að blekkingum var vísvitandi beitt gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Eftirlitsstofnanir könnuðu ekki til hlítar hvernig aðkomu aðilanna var háttað,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Hún segir að niðurstaða nefndarinnar sýni mikilvægi þess að lokið verði við heildarrannsókn á þessum málum líkt og samþykkt var af þinginu árið 2012. Þar vísar Katrín meðal annars til hvernig staðið var að sölunni á Landsbankanum. „Það er einnig mikilvægt að kanna hvort breytingar sem gerðar hafa verið á lögum gefi eftirlitsstofnunum heimildir til að kanna síðari viðskipti til hlítar,“ bætir hún við. „Fyrstu viðbrögð eru gleði og kæti yfir því að það sem ég hef sagt, og verið hæddur og smáður fyrir, reyndist satt og rétt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
„Skýrslan gefur fullt tilefni til að skoða til hlítar hvernig aðkomu sjóðanna er háttað. Sagan kennir okkur að við verðum að vera varkár í þessum efnum,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra aðspurður hvort hann telji að sambærileg flétta sé upp á teningnum varðandi kaup sjóða á tæplega þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. „Það liggur fyrir að blekkingum var vísvitandi beitt gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Eftirlitsstofnanir könnuðu ekki til hlítar hvernig aðkomu aðilanna var háttað,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Hún segir að niðurstaða nefndarinnar sýni mikilvægi þess að lokið verði við heildarrannsókn á þessum málum líkt og samþykkt var af þinginu árið 2012. Þar vísar Katrín meðal annars til hvernig staðið var að sölunni á Landsbankanum. „Það er einnig mikilvægt að kanna hvort breytingar sem gerðar hafa verið á lögum gefi eftirlitsstofnunum heimildir til að kanna síðari viðskipti til hlítar,“ bætir hún við. „Fyrstu viðbrögð eru gleði og kæti yfir því að það sem ég hef sagt, og verið hæddur og smáður fyrir, reyndist satt og rétt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira