Grunur vaknaði þremur árum eftir einkavæðingu Búnaðarbankans Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2017 06:00 Ólafur Davíðsson, fyrrverandi formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira