Alfreð Finnboga með flott mark í fyrsta leik eftir meiðslin | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2017 10:45 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason verður því miður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið spilar við Kósóvó í undankeppni HM en það eru samt góðar fréttir af íslenska framherjanum. Alfreð spilaði í gær sinn fyrsta leik með FC Augsburg eftir meiðslin og íslenski landsliðsmaðurinn var fljótur að minna á sig. Alfreð skoraði laglegt mark á átjándu mínútu leiksins og það reyndist eina mark liðsins en FC Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Greuther Fürth. Alfreð var ekki búinn að spila í sex mánuði vegna erfiða meiðsla og því gaman að sjá hann finna netmöskvanna. Alfreð lék síðast með liði Augsburg í þýsku deildinni 30. september síðastliðinn en hann spilaði og skoraði í landsleik á móti Tyrkjum 9. Október. Alfreð spilaði bara fyrri hálfleikinn en leikmenn Augsburg skiptu hálfleikjunum á milli sín. Þessi leikur var ekki aðeins fréttnæmur vegna endurkomu Alfreðs heldur einnig vegna þess að þýska knattspyrnusambandið notaði leikinn til að prófa myndbandsaðstoðardómara. Dómari leiksins breytti meðal annars vítaspyrnudómi í aukaspyrnu eftir að hafa fengið að vita að brotið var fyrir utan teig. Það er ánægjulegt að sjá að Alfreð er kominn aftur af stað og vonandi getur hann látið til sín taka á lokakafla þýsku úrvalsdeildarinnar. Það er hægt að sjá þetta laglega mark Alfreðs í myndbandinu hér fyrir neðan en markið hans kemur eftir rúma mínútu af myndbandinu. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Alfreð Finnbogason verður því miður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið spilar við Kósóvó í undankeppni HM en það eru samt góðar fréttir af íslenska framherjanum. Alfreð spilaði í gær sinn fyrsta leik með FC Augsburg eftir meiðslin og íslenski landsliðsmaðurinn var fljótur að minna á sig. Alfreð skoraði laglegt mark á átjándu mínútu leiksins og það reyndist eina mark liðsins en FC Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Greuther Fürth. Alfreð var ekki búinn að spila í sex mánuði vegna erfiða meiðsla og því gaman að sjá hann finna netmöskvanna. Alfreð lék síðast með liði Augsburg í þýsku deildinni 30. september síðastliðinn en hann spilaði og skoraði í landsleik á móti Tyrkjum 9. Október. Alfreð spilaði bara fyrri hálfleikinn en leikmenn Augsburg skiptu hálfleikjunum á milli sín. Þessi leikur var ekki aðeins fréttnæmur vegna endurkomu Alfreðs heldur einnig vegna þess að þýska knattspyrnusambandið notaði leikinn til að prófa myndbandsaðstoðardómara. Dómari leiksins breytti meðal annars vítaspyrnudómi í aukaspyrnu eftir að hafa fengið að vita að brotið var fyrir utan teig. Það er ánægjulegt að sjá að Alfreð er kominn aftur af stað og vonandi getur hann látið til sín taka á lokakafla þýsku úrvalsdeildarinnar. Það er hægt að sjá þetta laglega mark Alfreðs í myndbandinu hér fyrir neðan en markið hans kemur eftir rúma mínútu af myndbandinu.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira