Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 09:00 Gunnar Nelson er til í slaginn við Stephen Thompson. vísir/getty Eftir að hafa lagt Alan Jouban í búrinu í O2-höllinni í London fyrir rúmri viku síðan kallaði John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, eftir því að hann myndi næst berjast við Undradrenginn sjálfan, Stephen Thompson.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Það yrði langstærsti bardagi Gunnars á ferlinum en hinn 34 ára gamli Thompson er í fyrsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann er búinn að tapa tveimur bardögum í röð fyrir meistaranum og þarf að velja næsta bardaga vel. Kavanagh vill að þessir tveir karatamenn veltivigtarinnar í UFC skeri úr um hvor er karaterstrákurinn. Báðir hafa bakgrunn úr karate og nokkuð áhugaverðan bardagastíl.Whats next for gunni? How about this summer we find out who the real karate kid is in the @ufc ? #GunnivWonderboy pic.twitter.com/mvffhFSKWi— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 19, 2017 „Þetta yrði spennandi bardagi og líklega bardagi sem fólk væri til í að sjá, tvo karatamenn takast á,“ segir Gunnar í viðtali í The Luke Thomas Show. „Við höfum báðir bakgrunn úr karate en samt nokkuð ólíkan stíl. Það er allavega mín skoðun miðað við það sem ég hef séð af honum og vitandi hvernig minn stíll er. Við erum mjög ólíkir. Ég væri mjög spenntur fyrir þessum bardaga,“ segir Gunnar Nelson. Gunnar er búinn að vinna tvo bardaga í röð í UFC en stóð í stað á styrkleikalistanum þar sem hann er áfram í níunda sæti. Það yrði stórt stökk að fá núna efsta manninn á styrkleikalistanum en það væri vissulega safarík viðureign. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Eftir að hafa lagt Alan Jouban í búrinu í O2-höllinni í London fyrir rúmri viku síðan kallaði John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, eftir því að hann myndi næst berjast við Undradrenginn sjálfan, Stephen Thompson.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Það yrði langstærsti bardagi Gunnars á ferlinum en hinn 34 ára gamli Thompson er í fyrsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann er búinn að tapa tveimur bardögum í röð fyrir meistaranum og þarf að velja næsta bardaga vel. Kavanagh vill að þessir tveir karatamenn veltivigtarinnar í UFC skeri úr um hvor er karaterstrákurinn. Báðir hafa bakgrunn úr karate og nokkuð áhugaverðan bardagastíl.Whats next for gunni? How about this summer we find out who the real karate kid is in the @ufc ? #GunnivWonderboy pic.twitter.com/mvffhFSKWi— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 19, 2017 „Þetta yrði spennandi bardagi og líklega bardagi sem fólk væri til í að sjá, tvo karatamenn takast á,“ segir Gunnar í viðtali í The Luke Thomas Show. „Við höfum báðir bakgrunn úr karate en samt nokkuð ólíkan stíl. Það er allavega mín skoðun miðað við það sem ég hef séð af honum og vitandi hvernig minn stíll er. Við erum mjög ólíkir. Ég væri mjög spenntur fyrir þessum bardaga,“ segir Gunnar Nelson. Gunnar er búinn að vinna tvo bardaga í röð í UFC en stóð í stað á styrkleikalistanum þar sem hann er áfram í níunda sæti. Það yrði stórt stökk að fá núna efsta manninn á styrkleikalistanum en það væri vissulega safarík viðureign.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti