Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour