Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Baksviðs með Bob Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Baksviðs með Bob Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour