Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour