Héraðssaksóknari hefur tvær vikur til stefnu í máli Birnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. mars 2017 10:27 Skipverjinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur á milli klukkan sex og sjö að morgni 14. janúar. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi samfleytt í tíu vikur. vísir/anton brink Héraðssaksóknari þarf að taka ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra á hendur manninum sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum innan tveggja vikna. Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi í tíu vikur en lögum samkvæmt má ekki halda mönnum lengur en í tólf vikur, nema ákæra hafi verið gefin út. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um framgang mála, að öðru leyti en því að embættið hafi byrjað að yfirfara öll gögn um leið og þau bárust, þann 17. mars síðastliðinn. Embættið hafði þó fengið einhver málsgögn fyrir þann tíma. Mál Birnu var sent héraðssaksóknara eftir að lífsýnarannsóknum lauk en lífsýnin voru send til Svíþjóðar til greiningar. Niðurstöður rannsóknanna styðja grun lögreglunnar um að maðurinn sem situr í haldi, skipverji af togaranum Polar Nanoq, hafi ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Sjá meira
Héraðssaksóknari þarf að taka ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra á hendur manninum sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum innan tveggja vikna. Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi í tíu vikur en lögum samkvæmt má ekki halda mönnum lengur en í tólf vikur, nema ákæra hafi verið gefin út. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um framgang mála, að öðru leyti en því að embættið hafi byrjað að yfirfara öll gögn um leið og þau bárust, þann 17. mars síðastliðinn. Embættið hafði þó fengið einhver málsgögn fyrir þann tíma. Mál Birnu var sent héraðssaksóknara eftir að lífsýnarannsóknum lauk en lífsýnin voru send til Svíþjóðar til greiningar. Niðurstöður rannsóknanna styðja grun lögreglunnar um að maðurinn sem situr í haldi, skipverji af togaranum Polar Nanoq, hafi ráðið Birnu Brjánsdóttur bana.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Sjá meira