Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour