Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour