Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 20:00 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð