Fyrsta stiklan úr Asíska draumnum frumsýnd: Stefnir í sturlun Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2017 17:00 Þetta verður án efa svakalegt. Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn fóru fram í janúar og febrúar. Þar munu koma fram Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson, Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon líkt og í síðustu þáttaröð. Asíski draumurinn verður framhald af Evrópska draumnum sem og Ameríska draumnum en þeir þættir voru sýndir á Stöð 2 á árunum 2010 og 2012. Í Ameríska draumnum ferðuðust Auðunn Blöndal og Egill Gillz saman í liði ásamt Sveppa og Villa sem voru í hinu liðinu um Bandaríkin þar sem þeir leystu ýmsar skemmtilegar þrautir líkt og að láta löggu hlæja og að hafa saurlát á ógeðslegu almenningssalerni. Í Evrópska draumnum tók Steindi svo við keflinu og ferðaðist um með Audda en Pétur Jóhann tók við keflinu í liði Sveppa og saman ferðuðust þeir félagar um Evrópu í sama tilgangi, að leysa þrautir og fá fleiri stig en hitt liðið. Þar fóru þeir félagar meðal annars í fallhlífarstökk. Ljóst er að þeir félagar munu ganga langt í að toppa sig í ferðalaginu um Asíu en áhugavert verður að sjá hvaða þrautir þeir munu taka að sér að leysa. Nú frumsýnir Vísir fyrstu stikluna úr þáttunum og er hægt að slá því föstu að þetta verður sturlað dæmi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, klippti stikluna en hann er mikill aðdáandi þáttanna. Asíski draumurinn hefst 31. mars á Stöð 2. Asíski draumurinn Tengdar fréttir Steindi kominn með mjög sérstaka hárgreiðslu eftir fyrsta tökudag Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust á mánudaginn. 26. janúar 2017 12:30 Tökum lokið á Asíska draumnum - myndasyrpa Tökur á Asíska draumnum hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa þeir Pétur Jóhann, Sveppi, Auddi og Steindi Jr. farið sem eldibrandar vítt og breitt um þessa fjölmennstu heimálfu jarðarinnar. 10. febrúar 2017 13:16 Asíski draumurinn hafinn: „Átján prósent líkur á því að ég komi lifandi heim“ Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust í gær. 24. janúar 2017 10:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn fóru fram í janúar og febrúar. Þar munu koma fram Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson, Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon líkt og í síðustu þáttaröð. Asíski draumurinn verður framhald af Evrópska draumnum sem og Ameríska draumnum en þeir þættir voru sýndir á Stöð 2 á árunum 2010 og 2012. Í Ameríska draumnum ferðuðust Auðunn Blöndal og Egill Gillz saman í liði ásamt Sveppa og Villa sem voru í hinu liðinu um Bandaríkin þar sem þeir leystu ýmsar skemmtilegar þrautir líkt og að láta löggu hlæja og að hafa saurlát á ógeðslegu almenningssalerni. Í Evrópska draumnum tók Steindi svo við keflinu og ferðaðist um með Audda en Pétur Jóhann tók við keflinu í liði Sveppa og saman ferðuðust þeir félagar um Evrópu í sama tilgangi, að leysa þrautir og fá fleiri stig en hitt liðið. Þar fóru þeir félagar meðal annars í fallhlífarstökk. Ljóst er að þeir félagar munu ganga langt í að toppa sig í ferðalaginu um Asíu en áhugavert verður að sjá hvaða þrautir þeir munu taka að sér að leysa. Nú frumsýnir Vísir fyrstu stikluna úr þáttunum og er hægt að slá því föstu að þetta verður sturlað dæmi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, klippti stikluna en hann er mikill aðdáandi þáttanna. Asíski draumurinn hefst 31. mars á Stöð 2.
Asíski draumurinn Tengdar fréttir Steindi kominn með mjög sérstaka hárgreiðslu eftir fyrsta tökudag Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust á mánudaginn. 26. janúar 2017 12:30 Tökum lokið á Asíska draumnum - myndasyrpa Tökur á Asíska draumnum hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa þeir Pétur Jóhann, Sveppi, Auddi og Steindi Jr. farið sem eldibrandar vítt og breitt um þessa fjölmennstu heimálfu jarðarinnar. 10. febrúar 2017 13:16 Asíski draumurinn hafinn: „Átján prósent líkur á því að ég komi lifandi heim“ Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust í gær. 24. janúar 2017 10:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Steindi kominn með mjög sérstaka hárgreiðslu eftir fyrsta tökudag Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust á mánudaginn. 26. janúar 2017 12:30
Tökum lokið á Asíska draumnum - myndasyrpa Tökur á Asíska draumnum hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa þeir Pétur Jóhann, Sveppi, Auddi og Steindi Jr. farið sem eldibrandar vítt og breitt um þessa fjölmennstu heimálfu jarðarinnar. 10. febrúar 2017 13:16
Asíski draumurinn hafinn: „Átján prósent líkur á því að ég komi lifandi heim“ Tökur á nýrri seríu sem mun bera nafnið Asíski draumurinn hófust í gær. 24. janúar 2017 10:30