Valur kveður Fréttatímann og tekur við Grapevine Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2017 14:37 Valur Grettisson, nýr ritstjóri Grapevine. Valur Grettisson hefur verið ráðinn ritstjóri Reykjavík Grapevine. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Hann tekur við starfinu af Jóni Trausta Sigurðarsyni. Ritstjóraskipti hafa verið nokkuð tíð hjá Grapevine undanfarin misseri. Haukur S. Magnússon hætti störfum í febrúar í fyrra í kjölfar þess að vera sakaður um kynferðislega áreitni. Haukur hafði þá gegnt ritstjórastarfinu í um hálft ár en árin fjögur á undan hafði Anna Andersen verið ritstjtóri blaðsins. Helga Þórey Jónsdóttir tók við af Hauki og gegndi starfinu þar til í september. Síðan hefur Jón Trausti gegnt starfinu. „Stefnan er auðvitað að gera skemmtilegt blað skemmtilegra. Grapevine hefur þann ómetanlega kost að geta skoðað íslenskt samfélag utan frá, og hefur verið skemmtilega gagnýnið í gegnum tíðina,“ segir Valur. „Helsti styrkleiki blaðsins er þó tvímælalaust öflug menningarumfjöllun sem við viljum gera enn öflugri, enda bestra leiðin fyrir ferðamenn og aðra til þess að kynnast landi og þjóð,“ segir ritstjórinn sem þakkar félögum sínum á Fréttatímanum fyrir samstarfið. Ráðningar Tengdar fréttir „Það kemur mér á óvart að RÚV skuli láta undan þrýstingi“ Höfundur leikritsins Gott fólk undrast ákvörðun RÚV að fresta úvarpsseríu um ábyrgðarferli. 10. janúar 2017 14:36 Þóra Karítas og Valur Grettisson fögnuðu fyrstu bókunum sínum Nýliðar fagna ritverkum sínum í sumarblíðu á síðasta vetrardeginum við góðar undirtektir 23. apríl 2015 10:30 „Leiksýningin er skáldskapur en hafi umfjöllunarefni hennar sært einhverja þykir okkur það leitt“ Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umdeildrar leiksýningar. 11. janúar 2017 12:20 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Valur Grettisson hefur verið ráðinn ritstjóri Reykjavík Grapevine. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Hann tekur við starfinu af Jóni Trausta Sigurðarsyni. Ritstjóraskipti hafa verið nokkuð tíð hjá Grapevine undanfarin misseri. Haukur S. Magnússon hætti störfum í febrúar í fyrra í kjölfar þess að vera sakaður um kynferðislega áreitni. Haukur hafði þá gegnt ritstjórastarfinu í um hálft ár en árin fjögur á undan hafði Anna Andersen verið ritstjtóri blaðsins. Helga Þórey Jónsdóttir tók við af Hauki og gegndi starfinu þar til í september. Síðan hefur Jón Trausti gegnt starfinu. „Stefnan er auðvitað að gera skemmtilegt blað skemmtilegra. Grapevine hefur þann ómetanlega kost að geta skoðað íslenskt samfélag utan frá, og hefur verið skemmtilega gagnýnið í gegnum tíðina,“ segir Valur. „Helsti styrkleiki blaðsins er þó tvímælalaust öflug menningarumfjöllun sem við viljum gera enn öflugri, enda bestra leiðin fyrir ferðamenn og aðra til þess að kynnast landi og þjóð,“ segir ritstjórinn sem þakkar félögum sínum á Fréttatímanum fyrir samstarfið.
Ráðningar Tengdar fréttir „Það kemur mér á óvart að RÚV skuli láta undan þrýstingi“ Höfundur leikritsins Gott fólk undrast ákvörðun RÚV að fresta úvarpsseríu um ábyrgðarferli. 10. janúar 2017 14:36 Þóra Karítas og Valur Grettisson fögnuðu fyrstu bókunum sínum Nýliðar fagna ritverkum sínum í sumarblíðu á síðasta vetrardeginum við góðar undirtektir 23. apríl 2015 10:30 „Leiksýningin er skáldskapur en hafi umfjöllunarefni hennar sært einhverja þykir okkur það leitt“ Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umdeildrar leiksýningar. 11. janúar 2017 12:20 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
„Það kemur mér á óvart að RÚV skuli láta undan þrýstingi“ Höfundur leikritsins Gott fólk undrast ákvörðun RÚV að fresta úvarpsseríu um ábyrgðarferli. 10. janúar 2017 14:36
Þóra Karítas og Valur Grettisson fögnuðu fyrstu bókunum sínum Nýliðar fagna ritverkum sínum í sumarblíðu á síðasta vetrardeginum við góðar undirtektir 23. apríl 2015 10:30
„Leiksýningin er skáldskapur en hafi umfjöllunarefni hennar sært einhverja þykir okkur það leitt“ Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umdeildrar leiksýningar. 11. janúar 2017 12:20