Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour