Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour