Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour