Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2017 12:56 Fangelsið á Akureyri. vísir/auðunn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. Hann hét Eiríkur Fannar Traustason og afplánaði fimm ára dóm fyrir alvarlegt kynferðisbrot. RÚV greinir frá.Var hann fluttur á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri á laugardag. Talið er að hann hafi framið sjálfsvíg. Eiríkur Fannar fékk hlé frá afplánun á dómi sínum á síðasta af persónulegum ástæðum. Meðganga konu hans með tvíbura hafði ekki gengið að óskum og var öðru barninu um tíma vart hugað líf. Afplánun hans hófst að nýju í upphafi ársins.Fimm sjálfsvíg frá 2001 Sjö manns hafa látist í fangelsum landsins frá árinu 2001, þar af fimm eftir sjálfsvíg. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir í Fréttablaðinu í dag að þetta sé viðbúið meðan sálgæsla sé takmörkuð. „Á meðan það eru engir sálfræðingar sem sinna föngum þá endar þetta alltaf svona. Á Akureyri fá menn til dæmis engin sálfræðiviðtöl, aldrei,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu. „Það þarf að laga hlutina og það þarf að fá þá sálfræðinga sem vinna hjá stofnuninni á gólfið,“ segir Guðmundur sem tekur þó fram að starfsfólkið á Akureyri sé einstaklega hæft og leggi sig fram í samskiptum við fanga. „Þannig að ég átti frekar von á þessu annars staðar,“ segir Guðmundur Ingi. Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37 Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. Hann hét Eiríkur Fannar Traustason og afplánaði fimm ára dóm fyrir alvarlegt kynferðisbrot. RÚV greinir frá.Var hann fluttur á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri á laugardag. Talið er að hann hafi framið sjálfsvíg. Eiríkur Fannar fékk hlé frá afplánun á dómi sínum á síðasta af persónulegum ástæðum. Meðganga konu hans með tvíbura hafði ekki gengið að óskum og var öðru barninu um tíma vart hugað líf. Afplánun hans hófst að nýju í upphafi ársins.Fimm sjálfsvíg frá 2001 Sjö manns hafa látist í fangelsum landsins frá árinu 2001, þar af fimm eftir sjálfsvíg. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir í Fréttablaðinu í dag að þetta sé viðbúið meðan sálgæsla sé takmörkuð. „Á meðan það eru engir sálfræðingar sem sinna föngum þá endar þetta alltaf svona. Á Akureyri fá menn til dæmis engin sálfræðiviðtöl, aldrei,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu. „Það þarf að laga hlutina og það þarf að fá þá sálfræðinga sem vinna hjá stofnuninni á gólfið,“ segir Guðmundur sem tekur þó fram að starfsfólkið á Akureyri sé einstaklega hæft og leggi sig fram í samskiptum við fanga. „Þannig að ég átti frekar von á þessu annars staðar,“ segir Guðmundur Ingi.
Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37 Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00
Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37
Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54