Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2017 12:56 Fangelsið á Akureyri. vísir/auðunn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. Hann hét Eiríkur Fannar Traustason og afplánaði fimm ára dóm fyrir alvarlegt kynferðisbrot. RÚV greinir frá.Var hann fluttur á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri á laugardag. Talið er að hann hafi framið sjálfsvíg. Eiríkur Fannar fékk hlé frá afplánun á dómi sínum á síðasta af persónulegum ástæðum. Meðganga konu hans með tvíbura hafði ekki gengið að óskum og var öðru barninu um tíma vart hugað líf. Afplánun hans hófst að nýju í upphafi ársins.Fimm sjálfsvíg frá 2001 Sjö manns hafa látist í fangelsum landsins frá árinu 2001, þar af fimm eftir sjálfsvíg. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir í Fréttablaðinu í dag að þetta sé viðbúið meðan sálgæsla sé takmörkuð. „Á meðan það eru engir sálfræðingar sem sinna föngum þá endar þetta alltaf svona. Á Akureyri fá menn til dæmis engin sálfræðiviðtöl, aldrei,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu. „Það þarf að laga hlutina og það þarf að fá þá sálfræðinga sem vinna hjá stofnuninni á gólfið,“ segir Guðmundur sem tekur þó fram að starfsfólkið á Akureyri sé einstaklega hæft og leggi sig fram í samskiptum við fanga. „Þannig að ég átti frekar von á þessu annars staðar,“ segir Guðmundur Ingi. Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37 Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. Hann hét Eiríkur Fannar Traustason og afplánaði fimm ára dóm fyrir alvarlegt kynferðisbrot. RÚV greinir frá.Var hann fluttur á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri á laugardag. Talið er að hann hafi framið sjálfsvíg. Eiríkur Fannar fékk hlé frá afplánun á dómi sínum á síðasta af persónulegum ástæðum. Meðganga konu hans með tvíbura hafði ekki gengið að óskum og var öðru barninu um tíma vart hugað líf. Afplánun hans hófst að nýju í upphafi ársins.Fimm sjálfsvíg frá 2001 Sjö manns hafa látist í fangelsum landsins frá árinu 2001, þar af fimm eftir sjálfsvíg. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir í Fréttablaðinu í dag að þetta sé viðbúið meðan sálgæsla sé takmörkuð. „Á meðan það eru engir sálfræðingar sem sinna föngum þá endar þetta alltaf svona. Á Akureyri fá menn til dæmis engin sálfræðiviðtöl, aldrei,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu. „Það þarf að laga hlutina og það þarf að fá þá sálfræðinga sem vinna hjá stofnuninni á gólfið,“ segir Guðmundur sem tekur þó fram að starfsfólkið á Akureyri sé einstaklega hæft og leggi sig fram í samskiptum við fanga. „Þannig að ég átti frekar von á þessu annars staðar,“ segir Guðmundur Ingi.
Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37 Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00
Í reglulegu sambandi við Eirík Fannar á meðan hann er í hléi frá afplánun Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að veita dæmdum nauðgara frelsi í óákveðinn tíma hefur vakið mikla athygli. 21. október 2016 15:37
Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Eiríkur Fannar Traustason er sakaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri í Hrísey sumarið 2015. 20. október 2016 17:05
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent