Andri Már ráðinn til Hugsmiðjunnar Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2017 14:53 Andri Már Kristinsson. hugsmiðjan Andri Már Kristinsson hefur verið ráðinn til vefstofunnar Hugsmiðjunnar þar sem hann mun starfa sem ráðgjafi í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Andri sé viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hafi yfir 10 ára reynslu í markaðsmálum. „Eftir þrjú ár í markaðsdeild Nýherja hóf Andri störf hjá Google sem sérfræðingur í auglýsingaþjónustu fyrirtækisins, Google AdWords. Í kjölfarið gerðist hann framkvæmdastjóri vefmarkaðsfyrirtækisins Kansas sem varð hluti af markaðsstofunni Janúar árið 2014. Nú síðast starfaði Andri hjá Landsbankanum þar sem hann var ábyrgur fyrir vefmarkaðssetningu bankans. Andri mun ásamt Margeiri Ingólfssyni leiða nýtt teymi innan Hugsmiðjunnar sem mun veita þjónustu í markaðssetningu á netinu og stefnumótun í vef- og markaðsmálum,“ segir í tilkynningunni.Spenntur Andri Már kveðst ánægður með að vera kominn til Hugsmiðjunnar og spenntur að taka þátt í þeim verkefnum sem framundan séu. „Stafrænar lausnir gegna sífellt stærra hlutverki í daglegu lífi okkar. Við eigum samskipti, leitum, verslum, horfum, bókum og lærum í gegnum hinar ýmsu stafrænu þjónustur. Ástæðan fyrir þessum miklu breytingum er að þessar þjónustur skapa þægilegri, einfaldari og ánægjulegri upplifun. Hugsmiðjan hefur mikinn metnað að skapa frábærar upplifanir og verða leiðandi á því sviði en ég trúi því að markaðsmál eigi og muni fyrst og fremst snúast um notendaupplifun í hinum stafræna heimi.“ Haft er eftir Ragnheiði Þorleifsdóttur, framkvæmdastjóra Hugsmiðjunnar, að ráðningin sé liður í efla það teymi sem sinni stefnumótun og markaðssetningu á vefnum fyrir verðmætustu viðskiptavinina. „Það er mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu á markaðnum í dag við erum því virkilega ánægð með liðsaukann. Framtíðin er björt hjá Hugsmiðjunni með öflugt starfsfólk á öllum sviðum vef- og markaðsmála.“ Hjá fyrirtækinu starfa 25 einstaklingar. Ráðningar Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Andri Már Kristinsson hefur verið ráðinn til vefstofunnar Hugsmiðjunnar þar sem hann mun starfa sem ráðgjafi í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Andri sé viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hafi yfir 10 ára reynslu í markaðsmálum. „Eftir þrjú ár í markaðsdeild Nýherja hóf Andri störf hjá Google sem sérfræðingur í auglýsingaþjónustu fyrirtækisins, Google AdWords. Í kjölfarið gerðist hann framkvæmdastjóri vefmarkaðsfyrirtækisins Kansas sem varð hluti af markaðsstofunni Janúar árið 2014. Nú síðast starfaði Andri hjá Landsbankanum þar sem hann var ábyrgur fyrir vefmarkaðssetningu bankans. Andri mun ásamt Margeiri Ingólfssyni leiða nýtt teymi innan Hugsmiðjunnar sem mun veita þjónustu í markaðssetningu á netinu og stefnumótun í vef- og markaðsmálum,“ segir í tilkynningunni.Spenntur Andri Már kveðst ánægður með að vera kominn til Hugsmiðjunnar og spenntur að taka þátt í þeim verkefnum sem framundan séu. „Stafrænar lausnir gegna sífellt stærra hlutverki í daglegu lífi okkar. Við eigum samskipti, leitum, verslum, horfum, bókum og lærum í gegnum hinar ýmsu stafrænu þjónustur. Ástæðan fyrir þessum miklu breytingum er að þessar þjónustur skapa þægilegri, einfaldari og ánægjulegri upplifun. Hugsmiðjan hefur mikinn metnað að skapa frábærar upplifanir og verða leiðandi á því sviði en ég trúi því að markaðsmál eigi og muni fyrst og fremst snúast um notendaupplifun í hinum stafræna heimi.“ Haft er eftir Ragnheiði Þorleifsdóttur, framkvæmdastjóra Hugsmiðjunnar, að ráðningin sé liður í efla það teymi sem sinni stefnumótun og markaðssetningu á vefnum fyrir verðmætustu viðskiptavinina. „Það er mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu á markaðnum í dag við erum því virkilega ánægð með liðsaukann. Framtíðin er björt hjá Hugsmiðjunni með öflugt starfsfólk á öllum sviðum vef- og markaðsmála.“ Hjá fyrirtækinu starfa 25 einstaklingar.
Ráðningar Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira