Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 15:51 Ragnheiður Elín Árnadóttir. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs. Ráðningar Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs.
Ráðningar Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira