Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 16:30 Falcao og Kylian Mbappe fagna marki saman. Vísir/Getty Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15
Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00
Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30