Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour