Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour