Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour