„Erum ægilega stoltir og auðmjúkir“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 11:48 Ragnar Eiríksson, yfirkokkur á DILL. mynd/Karl Petersson „Þetta er náttúrulega mikil viðurkenning og við erum ægilega stoltir og auðmjúkir yfir þessu,“ segir Ragnar Eiríksson, yfirkokkur á veitingastaðnum DILL, sem er við Hverfisgötu 12 í Reykjavík. Staðurinn fékk í dag Michelin-stjörnu sem er sú viðurkenning sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá. Enginn annar staður á Íslandi er með Michelin-stjörnu. Ragnar er vonum ánægður með viðurkenninguna.mynd/benedikt „Þetta er alveg frábært og gerir rosalega mikið fyrir bransann í Reykjavík og á Íslandi og veitir okkur skemmtilega athygli – öllum kokkum í bransanum,“ segir Ragnar, en hann tók sjálfur við verðlaununum í Stokkhólmi í morgun. DILL hefur hlotið margs konar viðurkenningar og nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á listum á borð við White Guide Nordic, Nordic Prize og víðar. Ragnar tók við stöðu yfirkokks í árslok 2015 þegar annar stofnenda staðarins, Gunnar Karl Gíslason, flutti af landi brott til að standsetja veitingastaðinn Agern á Grand Central Terminal í New York, í samstarfi við Claus Meyer. Ragnar segir þetta mikinn heiður fyrir íslenska matarmenningu, enda stærsta viðurkenning sem veitingastaðir geta fengið. „En við höldum okkar striki. Höldum áfram að bjóða upp á góðan mat og veita góða upplifun.“ Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
„Þetta er náttúrulega mikil viðurkenning og við erum ægilega stoltir og auðmjúkir yfir þessu,“ segir Ragnar Eiríksson, yfirkokkur á veitingastaðnum DILL, sem er við Hverfisgötu 12 í Reykjavík. Staðurinn fékk í dag Michelin-stjörnu sem er sú viðurkenning sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá. Enginn annar staður á Íslandi er með Michelin-stjörnu. Ragnar er vonum ánægður með viðurkenninguna.mynd/benedikt „Þetta er alveg frábært og gerir rosalega mikið fyrir bransann í Reykjavík og á Íslandi og veitir okkur skemmtilega athygli – öllum kokkum í bransanum,“ segir Ragnar, en hann tók sjálfur við verðlaununum í Stokkhólmi í morgun. DILL hefur hlotið margs konar viðurkenningar og nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á listum á borð við White Guide Nordic, Nordic Prize og víðar. Ragnar tók við stöðu yfirkokks í árslok 2015 þegar annar stofnenda staðarins, Gunnar Karl Gíslason, flutti af landi brott til að standsetja veitingastaðinn Agern á Grand Central Terminal í New York, í samstarfi við Claus Meyer. Ragnar segir þetta mikinn heiður fyrir íslenska matarmenningu, enda stærsta viðurkenning sem veitingastaðir geta fengið. „En við höldum okkar striki. Höldum áfram að bjóða upp á góðan mat og veita góða upplifun.“
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Sjá meira
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03