Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour