Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour