Celine loksins mætt á Instagram Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 15:00 Pheobe Philo gefur loksins eftir. Mynd/Getty Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour