Celine loksins mætt á Instagram Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 15:00 Pheobe Philo gefur loksins eftir. Mynd/Getty Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour
Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour