Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 07:00 María Þórisdóttir. Vísir/Samsett/Getty María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira