Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2017 21:56 Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt mark og lagði upp annað. Vísir/Eyþór Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson, Baldur Sigurðsson og varamaðurinn Kristófer Konráðsson skoruðu mörk Stjörnuliðsins en mark Þróttara var sjálfsmark. Stjarnan hafði mikla yfirburði stærsta hluta leiksins og Stjörnuliðið var komið tveimur mörkum yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta var fyrsti sigurinn og fyrstu mörkin hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum í ár en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leik á móti Breiðabliki. Þróttar unnu 3-2 sigur á Fram í fyrsta leik en náðu ekki að fylgja þeim sigri eftir á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni í 1-0 á 11. mínútu með skoti úr teignum eftir stoðsendingu frá Jósefi Kristni Jósefssyni en Baldur Sigurðsson átti einnig þátt í undirbúningnum. Baldur Sigurðsson skoraði síðan annað markið aðeins átta mínútum síðar með skalla úr markteignum eftir aukaspyrnu frá Hilmari Árna Halldórssyni. Þannig var staðan í hálfleik og þangað til á 77. mínútu þegar hinn nítján ára gamli Kristófer Konráðsson skoraði þriðja markið með góðu skoti úr teignum eftir stoðsendingu frá Guðjóni Baldvinssyni. Þróttarar minnkuðu muninn þegar Daníel Laxdal skallaði boltann í eigið mark eftir aukaspyrnu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson, Baldur Sigurðsson og varamaðurinn Kristófer Konráðsson skoruðu mörk Stjörnuliðsins en mark Þróttara var sjálfsmark. Stjarnan hafði mikla yfirburði stærsta hluta leiksins og Stjörnuliðið var komið tveimur mörkum yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta var fyrsti sigurinn og fyrstu mörkin hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum í ár en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leik á móti Breiðabliki. Þróttar unnu 3-2 sigur á Fram í fyrsta leik en náðu ekki að fylgja þeim sigri eftir á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni í 1-0 á 11. mínútu með skoti úr teignum eftir stoðsendingu frá Jósefi Kristni Jósefssyni en Baldur Sigurðsson átti einnig þátt í undirbúningnum. Baldur Sigurðsson skoraði síðan annað markið aðeins átta mínútum síðar með skalla úr markteignum eftir aukaspyrnu frá Hilmari Árna Halldórssyni. Þannig var staðan í hálfleik og þangað til á 77. mínútu þegar hinn nítján ára gamli Kristófer Konráðsson skoraði þriðja markið með góðu skoti úr teignum eftir stoðsendingu frá Guðjóni Baldvinssyni. Þróttarar minnkuðu muninn þegar Daníel Laxdal skallaði boltann í eigið mark eftir aukaspyrnu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira