Tengdamamma besta tenniskappa heims: Girtu niður um þig og sýndu mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 08:00 Andy Murray. Vísir/Getty Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum. Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum.
Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira