Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 23:24 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00