Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 12:38 Adam Osowski hafði verið starfsmaður Háteigs í ellefu ár. Vísir Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55
Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19