Trudeau hitti Trump: „Mun ekki lesa honum pistilinn vegna múslímabannsins“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2017 20:30 Donald Trump og Justin Trudeau. Vísir/EPA Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, sagði á blaðamannafundi með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hann muni ekki lesa Trump pistilinn vegna tilskipunar þess síðarnefnda um flóttamenn. Trudeau er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. „Það síðasta sem Kanadabúar búast við af mér, er að ég heimsæki ráðamenn annarra landa og lesi yfir hausamótunum á þeim um það hvernig þeir eigi að stjórna ríki sínu.“ Á blaðamannafundinum lögðu báðir þjóðarleiðtogarnir áherslu á sameiginleg markmið ríkjanna tveggja og efnahagslegt samstarf.Sjá einnig: Funda á morgun: Búist við að Trudeau fari sér hægt í að gagnrýna Trump Þegar þeir voru spurðir út í málefni sýrlenskra flóttamanna komu þó mismunandi stefnur þeirra berlega í ljós. Trump varði þar ferðabann sitt og sagði að hann „vilji hafa risastóra fallega og opna hurð“ en að „það sé ekki hægt að hleypa röngu fólki inn fyrir landamærin.“ Trudeau sagði hins vegar að Kanadabúar leggi á það áherslu að „tala fyrir stefnum um opinn heim“ og muni beita sér fyrir því að vera „jákvæð fyrirmynd,“ þegar kemur að málefnum flóttamanna. Þeir voru hins vegar báðir sammála um mikilvægi efnahagslegrar samvinnu til þess að tryggja sköpun starfa beggja vegna landamæra ríkjanna tveggja. Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, sagði á blaðamannafundi með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hann muni ekki lesa Trump pistilinn vegna tilskipunar þess síðarnefnda um flóttamenn. Trudeau er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. „Það síðasta sem Kanadabúar búast við af mér, er að ég heimsæki ráðamenn annarra landa og lesi yfir hausamótunum á þeim um það hvernig þeir eigi að stjórna ríki sínu.“ Á blaðamannafundinum lögðu báðir þjóðarleiðtogarnir áherslu á sameiginleg markmið ríkjanna tveggja og efnahagslegt samstarf.Sjá einnig: Funda á morgun: Búist við að Trudeau fari sér hægt í að gagnrýna Trump Þegar þeir voru spurðir út í málefni sýrlenskra flóttamanna komu þó mismunandi stefnur þeirra berlega í ljós. Trump varði þar ferðabann sitt og sagði að hann „vilji hafa risastóra fallega og opna hurð“ en að „það sé ekki hægt að hleypa röngu fólki inn fyrir landamærin.“ Trudeau sagði hins vegar að Kanadabúar leggi á það áherslu að „tala fyrir stefnum um opinn heim“ og muni beita sér fyrir því að vera „jákvæð fyrirmynd,“ þegar kemur að málefnum flóttamanna. Þeir voru hins vegar báðir sammála um mikilvægi efnahagslegrar samvinnu til þess að tryggja sköpun starfa beggja vegna landamæra ríkjanna tveggja.
Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira