Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:16 Michael Flynn við innsetningarathöfn Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir/AFP Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13