Lögregla hyggst fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald og að hann sæti enn einangrun, en fyrri gæsluvarðhaldsúrskurður, sem var til tveggja vikna, rennur út klukkan 16 í dag.
Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald, né farbann, yfir hinum manninum sem grunaður er um aðild að máli Birnu.
