Líklegt að flugvélin hafi spunnið til jarðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2017 16:03 Frá björgunarstarfi á vettvangi 12. nóvember 2015. Vísir/Ernir Flest bendir til þess að flugvélin sem hrapaði til jarðar suðvestur af Hafnarfirði í nóvember 2015 hafi spunnið til jarðar. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa (RNSA) sem birt var á vef nefndarinnar fyrir áramót. Greint var frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að slys á sömu tegund flugvélar urðu í Póllandi og Ungverjalandi í mars og apríl 2016 þar sem ummerki benda til þess að vélarnar hafi sömuleiðis spunnið til jarðar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF.WIKI COMMONS Tveir létust í flugslysinu fyrir rúmu ári en um borð í flugvélinni voru tveir reyndir flugkennarar. Um æfingaflug var að ræða þarsem annar kennarinn hugðist öðlast kennsluréttindi á þessa tegund vélar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF. Fulltrúar frá Íslandi, Póllandi og Ungverjalandi, ásamt fulltrúm frá framleiðanda flugvélarinnar og rannsóknarnefnd flugslysa á Ítalíu, þar sem vélin er framleidd, skoða nú hvort atvikin séu hliðstæð. RNSA hefur bent flugrekandanum, Flugskóla Íslands, á að framkvæmda ekki æfingar sem gætu leitt til spuna á þessari tegund flugvéla þar til frekari niðurstöður liggja fyrir. Fram kom fyrir rúmu ári að Flugskóli Íslands ræki fimm slíkar flugvélar. Ein var tekin í notkun árið 2014, tvær árið 2015 og svo tvær í nóvember, skömmu áður en slysið varð. Um aðra þeirra véla var að ræða. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15 Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59 Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira
Flest bendir til þess að flugvélin sem hrapaði til jarðar suðvestur af Hafnarfirði í nóvember 2015 hafi spunnið til jarðar. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa (RNSA) sem birt var á vef nefndarinnar fyrir áramót. Greint var frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að slys á sömu tegund flugvélar urðu í Póllandi og Ungverjalandi í mars og apríl 2016 þar sem ummerki benda til þess að vélarnar hafi sömuleiðis spunnið til jarðar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF.WIKI COMMONS Tveir létust í flugslysinu fyrir rúmu ári en um borð í flugvélinni voru tveir reyndir flugkennarar. Um æfingaflug var að ræða þarsem annar kennarinn hugðist öðlast kennsluréttindi á þessa tegund vélar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF. Fulltrúar frá Íslandi, Póllandi og Ungverjalandi, ásamt fulltrúm frá framleiðanda flugvélarinnar og rannsóknarnefnd flugslysa á Ítalíu, þar sem vélin er framleidd, skoða nú hvort atvikin séu hliðstæð. RNSA hefur bent flugrekandanum, Flugskóla Íslands, á að framkvæmda ekki æfingar sem gætu leitt til spuna á þessari tegund flugvéla þar til frekari niðurstöður liggja fyrir. Fram kom fyrir rúmu ári að Flugskóli Íslands ræki fimm slíkar flugvélar. Ein var tekin í notkun árið 2014, tvær árið 2015 og svo tvær í nóvember, skömmu áður en slysið varð. Um aðra þeirra véla var að ræða.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15 Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59 Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira
Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15
Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59
Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19