Khamenei þakkar Trump fyrir að sýna „rétta andlit Bandaríkjanna“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 16:38 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran. Vísir/AFP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila