Þingið staðfestir Sessions í embætti dómsmálaráðherra atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 08:23 Jeff Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Vísir/AFP Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöldi útnefningu Donald Trump á Jeff Sessions í embætti dómsmálaráðherra með 52 atkvæðum gegn 47 eftir heitar umræður. Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Hann er öldungadeildarþingmaður en áður var hann dómsmálaráðherra Alabama-ríkis þar sem hann þótti fullur fordóma í garð svartra. Í frétt BBC kemur frma að ekkja Martin Luther Kings hafi verið á meðal þeirra sem komu í veg fyrir að hann yrði settur í embætti alríkisdómara árið 1986. Í yfirheyrslum áður en útnefning hans nú var staðfest ítrekuðu Demókratar vondan feril Sessions í mannréttindamálum, en hann er meðal annars sagður hafa gert allt sem hann gat til að koma í veg fyrir að svartir gætu kosið þegar hann var dómsmálaráðherra í Alabama. Atkvæðagreiðslan í öldungadeildinni fylgdi flokkslínum en þó greiddi einn öldungadeildarþingmaður demókrata atkvæði með útnefningu hans. Sessions mun nú taka við stjórn dómsmálaráðuneytisins með sína 113 þúsund starfsmenn, þar af 93 alríkissaksóknara. Forsetinn óskaði Sessions til hamingju með embættið í Twitter-færslu í gærkvöldi.Congratulations to our new Attorney General, @SenatorSessions! pic.twitter.com/e0buP1K83z— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöldi útnefningu Donald Trump á Jeff Sessions í embætti dómsmálaráðherra með 52 atkvæðum gegn 47 eftir heitar umræður. Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Hann er öldungadeildarþingmaður en áður var hann dómsmálaráðherra Alabama-ríkis þar sem hann þótti fullur fordóma í garð svartra. Í frétt BBC kemur frma að ekkja Martin Luther Kings hafi verið á meðal þeirra sem komu í veg fyrir að hann yrði settur í embætti alríkisdómara árið 1986. Í yfirheyrslum áður en útnefning hans nú var staðfest ítrekuðu Demókratar vondan feril Sessions í mannréttindamálum, en hann er meðal annars sagður hafa gert allt sem hann gat til að koma í veg fyrir að svartir gætu kosið þegar hann var dómsmálaráðherra í Alabama. Atkvæðagreiðslan í öldungadeildinni fylgdi flokkslínum en þó greiddi einn öldungadeildarþingmaður demókrata atkvæði með útnefningu hans. Sessions mun nú taka við stjórn dómsmálaráðuneytisins með sína 113 þúsund starfsmenn, þar af 93 alríkissaksóknara. Forsetinn óskaði Sessions til hamingju með embættið í Twitter-færslu í gærkvöldi.Congratulations to our new Attorney General, @SenatorSessions! pic.twitter.com/e0buP1K83z— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47